Spektra sérhæfir sig í Microsoft 365

Tilbúnar lausnir, sérlausnir, ráðgjöf og aðlaganir

Lausnirnar okkar byggja á Microsoft 365, SharePoint, Power Platforminu og WorkPoint.
Hafðu samband, við getum klárlega hjálpað ykkur

Microsoft 365

WorkPoint

- öflug lausn ofan á SharePoint

Við erum með tilbúnar lausnir sem auðvelt er að aðlaga og einnig með sérlausnir.

Fjölbreyttar lausnir sérsniðnar
að þinni starfsemi

Sérhæfðar Microsoft lausnir

Okkar lausnir henta fyrirtækjum, sveitarfélögum,
ríkisstofnunum og samtökum

Gæðahandbók

Gæðahandbók

Tilbúin lausn fyrir Microsoft 365 umhverfi ykkar. Heldur utan um staðla, ábyrgðarmenn, samþykktar- og rýniferli með öflugri útgáfustýringu.
Lesa meira
WorkPoint

WorkPoint

Öflug skjala- og ferlalausn sem nýtir sér alla eiginleika Microsoft 365. Við bjóðum upp á tilbúnar og sérsniðnar lausnir í WorkPoint.
Lesa meira
Fundagátt

Fundagátt

Heldur utan um allar tegundir funda hvort sem er fyrir stjórnir, ráð eða nefndir. Góð yfirsýn, skýrt verklag og skilvirk lausn. Fylgir ferli funda frá.
Lesa meira
Island.is

Island.is

Innbyggð tenging við umsóknargátt Island.is með rafrænni auðkenningu. Umsóknir berast sjálfkrafa inn í WorkPoint og fylgja þeim ferlum sem þar eru.
Lesa meira
Stafrænt pósthólf

Stafrænt pósthólf

Innbyggð tenging við stafrænt pósthólf fyrir SharePoint, Teams og WorkPoint. Fjöldasendingar, einstök skjöl eða hnipp til fyrirtækja og einstaklinga.
Lesa meira
Rafræn undirritun

Rafræn undirritun

Rafræn undirritun fyrir SharePoint, Teams og WorkPoint. Lausnin byggir á Dokobit, Taktikal eða Signet ásamt nokkrum erlendum undirskriftarþjónustum.
Lesa meira
Microsoft 365

Microsoft 365

Við elskum Microsoft 365 og SharePoint. Við nýtum okkur Power Apps, Power BI, Teams og meira að segja Planner. Hafðu samband ef að þig vantar.
Lesa meira
Innrivefur

Innrivefur

Við höfum þróað innrivefseiningar sem passa vel við innbyggðar lausnir og vefparta í M365. Hafðu samband og fáðu kynningu á okkar lausn.
Lesa meira
Power BI

Power BI

Power BI er öflugt tól sem býður upp á mælaborð fyrir stjórnendur og starfsmenn. Við erum með tilbúin mælaborð og sérsniðin fyrir okkar viðskiptavini.
Lesa meira

Spektra þjónustar fyrirtæki, ríkisstofnanir
félagasamtök og sveitarfélög

Starfsfólk Spektra

Öflugur hópur með mikla reynslu

Upplýsingastjórnun

Við getum allt með geggjuðum lausnum fyrir allar upplýsingar.....

Ráðgjöf

Við erum með öflugt teymi af ráðgjöfum sem geta hjálpað ykkur.....

Ferlar

Okkar ráðgjafar hafa mikla reynslu af uppsetningu og framfylgni á ferlum....

Registration

Forgotten Password?